top of page
Kvennahringur_edited.png

UM 

VINNUSTOFUNA

Vinnustofan er hugsuð fyrir konur og kvár sem vilja stækka þægindarammann sinn, setja sér markmið, skapa, læra eitthvað nýtt, þroskast og tengjast öðrum konum sem eru í svipuðum pælingum.

Ásthildur Ómarsdóttir

Leiðbeinandi

Listakona, leikkona, dagskrárgerðarmaður, fyrirtækjaeigandi

Screenshot 2025-02-10 at 14.47_edited.jpg

Joana Ducamp

Leiðbeinandi

Listakona, söngkona og tónlistarkona að læra húsasmíði.

476731792_547688880914382_6990007194178610598_n.jpg

Sóley Lúsía 

Leiðbeinandi​

Myndlistarkona og tónlistarkona

VERÐ:

 15.000kr
Niðurgreiðanlegt af stéttarfélögum

SKRÁNING

Hér geturðu skráð þig á vinnustofuna

bottom of page