top of page


UM
VINNUSTOFUNA
Vinnustofan er hugsuð fyrir konur og kvár sem vilja stækka þægindarammann sinn, setja sér markmið, skapa, læra eitthvað nýtt, þroskast og tengjast öðrum konum sem eru í svipuðum pælingum.

Ásthildur Ómarsdóttir
Leiðbeinandi
Listakona, leikkona, dagskrárgerðarmaður, fyrirtækjaeigandi

Joana Ducamp
Leiðbeinandi
Listakona, söngkona og tónlistarkona að læra húsasmíði.

Sóley Lúsía
Leiðbeinandi​
Myndlistarkona og tónlistarkona

VERÐ:
15.000kr
Niðurgreiðanlegt af stéttarfélögum
bottom of page